löglegur hálfviti: laglegur andskoti: siðlaus sukkari: ;-)

þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Þetta kom nú skemmtilega á óvartTölvunördatröll


Þú ert nýjungagjarn, yfirvegaður innipúki.

Tölvunördatröllið hefur rosalega gaman af svona könnunum. Eitt slíkt bjó þessa könnun meira að segja til! Fyrir tölvunördatröllinu er bjarmi tölvuskjásins sem huggulegur arineldur á vetrarkvöldi. Tölvunördatröllið sendir frekar tölvupóst en að tala við fólk í persónu og á fleiri vini í netheimum en raunheimum (eða kjötheimum eins og tölvunördatröllið myndi orða það). Tölvunördatröllið er náskylt vampírunni, en það vakir á nóttunni og þolir illa sólarljós (og hvítlauk)."Live long and prosper"

Hélt að ég kynni ekkert á tölvu játa reyndar að skoða alveg helling af klámi í tölvunni, en svo er ég t.d. algjör A manneskja get alls ekki vakað alla nóttina þarf alltaf að fara snemma að sofa og vakna alltof snemma á morgnana en ekki ljúga tölvukannanir.

Hvaða tröll ert þú?
Comments: Skrifa ummæli

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?